Tjaldvagnaleigan Pálshús hefur lokið sínu hlutverki í bili og verðum við ekki með neina vagna í útleigu í sumar 2015.

Þökkum viðskiptin öll þessi ár!

 

Pálshús tjaldvagnaleiga er lítið fjölskyldufyrirtæki sem hefur leigt út tjaldvagna og fellihýsi frá 2004.

Tjaldvagnar og fellihýsi eru sérstaklega hagnýt lausn þegar ferðast er innanlands. Þægilegt gistirými er einfaldlega tekið með í ferðalagið með lítilli fyrirhöfn.

Við reynum eftir fremsta megni að halda verði lágu.

  • Eldhús sælkerans
  • Gistiheimilið Pálshús
  • Hér er hægt að auglýsa
  • Hér er hægt að auglýsa